vinsamlegast hættið að gera “flottar” heimasíður sem eru svo fullar af göllum eins og www.spron.is síða frá helvíti sem virkar ekki næstum alltaf, kemur oft error on page þó ég reyni bæði mozilla og IE. Reyndar er spron.is númer 1 á haturs lista mínum yfir íslenskar vefsíður því hún er alltaf að klikka á þeim augnablikum sem maður nauðsinlega þarf að komast í heimabankan.
Hefðbundnari vefsíður og þá verður maður ekki eins brjálaður.
flash síður með geðveikum animations eiga líka EKKI heima á síðum stofnana því þau eru ekkert nema pirrandi og minka líkurnar á að maður nenni að skoða vörurnar. ÞÆGINDI EKKI 'UTLIT!!!!!

Þessar “stöðluðu” síður sem eiga að líta út eins í öllum browser fara hræðilega í taugarnar á mér því maður á alltaf að geta gert font size: large. ef maður er með lítin skjá þá getur verið svolítið ervitt að lesa textana og maður setur ekki 640x480 á nema maður sé brjálaður.