allaveg einn þeirra. <P>
Eins og flestir vita þá er gífurlegur munur milli IE og NN.
Munurinn getur verið svo mikill að maður spyr sjálfan sig oft
hvort það sé þess virði að berjast við NN, og hvort maður ætti
ekki að hunsa NN, eins og sumur hafa gert.<br>
Ég veit ekki hversu margir vita hversu mikill munurinn á milli
IE í pc og mac er. Það er hægt að ýminda sér hversu leiðinlegt
það er að vilja skoða vefsíðu en komast svo ekkert áfram, eða
þurfa að fikra sig áfram í handónýtum graut.<br>
Nokkur fyrirtæki hafa tekið upp á því að hunsa non MS vörur.
Tek ég sem dæmi, INNN og DNA (að mér skilst). heimasíða
<a href="http://www.innn.is“>INNN</a> er nánast ólæsileg í
mac, og síður sem <a href=”http://www.dna.is">DNA</a> hafa
gert. t.d. lina.net virka nánast alls ekki.<br>
Mér finnst nánast ótrúlegt að veffyrirtæki sem selja
viðhaldskerfi fyrir nokkrar millur prufi ekki síðurnar á mac. Ég
get skilið að vefarar hunsi NN, en þó að makka markðaðurinn á
Íslandi sé ekki gífurlega stór má ekki hindra þeim aðgang að
síðum. Persónulega finnst mér það ekki vera góð stefna<br>
Sjálfur hanna ég og kóða í mac, en prófa alltaf á pc áður en ég
set í loftið, <p>
Hversu margir af ykkur prófa síður sem þið gerið í mac/pc og
IE/NN? <p>
Kveðja, Spaceball
kv,