Það koma oft upp spurningar hérna, sem stundum lítil glóra er í…

Það eina sem ég vill benda á með þessari stuttu grein, er að það eru til handbækur á netinu… tek sem dæmi php, www.php.net er með einn besta manual sem ég hef einfaldlega séð… einfalt að leita, skýrar upplýsingar í honum, menn sem eiga í vandræðum með php kóða, endilega kíkið á www.php.net.

MySQL… þetta vefst oft f. mönnum… skil ég það vel, ég er enginn snillingur í þessu… en www.mysql.com er með þennan fína manual einnig :)

Ég er EKKI að segja að það sé eitthvað verra að spurja á korkunum hérna, bara að taka fram að það eru fleiri möguleikar, stundum betri, menn vita ekkert endilega betur en þessar blessaðar handbækur sem hægt er að skjótast í… ég hef séð dæmi um einfaldar spurningar og heimskuleg svör…

- the bottom line: Manual can be your best friend… :)