Jæja, enn ein basic greinin um HTML (eða fyrir 100% n00ba)
<hr>
Til að byrja með vil ég benda á það HTML stendur fyrir
<b>H</b>yper<b>T</b>ext <b>M</b>arkup <b>L</b>anguage
ef minnið ekki svíkur mann.

eftirfarandi hlutur er grunnurinn að html síðu:

&lt;html&gt;
&lt;head&gt;
&lt;title&gt; &lt;/title&gt;
&lt;/head&gt;
&lt;body&gt;

&lt;/bod y&gt;
&lt;/html&gt;

Hér eru skilgreiningar:

<b>&lt;HTML&gt;</b> & <b>&lt;/HTML&gt;</b>

Þetta eru tög, sem segja einfaldlega það að þetta sé HTML
síða (og láta HTML tög virka ef minnið svíkur ekki)

<b>&lt;head</b> & <b>&lt;/head&gt;</b>

Þessi tög standa fyrir head, eða semsagt haus vefsíðunnar.
Þarna eru ýmsar upplýsingar geymdar, m.a. titill síðunnar
(þ.e. það sem birtist á röndinni efst á vafranum. hér Hugi -
Vefsíðugerð).

Einnig geta verið þar ýmsir kóðar, m.a. JavaScript kóðar, en
hér ætla ég ekki að nota þá.

<b>&lt;title&gt;</b> & <b>&lt;/title&gt;</b>

á milli þessara taga skilgreinir þú titil síðunnar (nánar lýst í
head).

<b>&lt;body&gt;</b> & <b>&lt;/body&gt;</b>

innan þessara taga er síðan, þ.e. allt sem á að birtast á
síðunni (að undanskildum kóðum í head-taginu).

Til að byrja með er nauðsinlegt að loka flestum tögum. Það er
þó ekki nauðsinlegt í öllum tilvika, t.d. í &lt;br&gt; skipunninni
sem gerir línubil.

Þess má einnig geta að tögin mega flest vera inn í hvoru öðru
(t.d. &lt;b&gt;&lt;i&gt;feitletrað og
undirstrikar&lt;/u&gt;&lt;/b&gt;). Góður vani er þó að loka
tögum í röðinni sem þau koma (loka fyrsta taginu síðast).

Núna ætla ég að fara yfir algengustu tögin.

Texti:

&lt;b&gt; gerir teksta <b>bold/feitletraðann</b> &lt;/b&gt;
&lt;i&gt; gerir texta <i>Italic/skáletraðann</i> &lt;i&gt;
&lt;u&gt; gerir <u>underline/undirlínu</u>&lt;/u&gt;

<b>Font</b>

þetta er dálítið sérstakt tag, því að það getur haft 3 skipanir.
Annars vegar litaskipunina <b>color</b>, leturtýpuskipunina
<b>face</b> og stærðarskipunina <b>size</b>.

Hér eru dæmi hvernig nota má hverja skipun:

<b>Font Color</b>

<b>Með litarnafni</b>
&lt;font color=“red”&gt;<font color=“red”>þetta er rauður
texti</font>&lt;/font&gt;

<b>Með hextakóði</b>
&lt;font color=“#FF0000”&gt;<font color=“#0000FF”>þetta er
rauður texti</font>&lt;/font&gt;

<b>A.T.H!</b> Þegar þú skilgreinir lit getur þú notað hextakóð
(#000000 = svart - #FFFFFF = hvítt…) eða lit (white, black…)

<b>Font Face</b>

&lt;font face=“arial”&gt;<font face=“arial”>þetta er
Arial</font>&lt;/font&gt;

þannig er það, maður bara breytir Arial í eitthvað annað. Þó
mæli ég með því, að ef þú ert með mjög cool font að þú notir
hann frekar í myndir, því að það er ekki mjög skemmtilegt að
lenda á síðu, skrifaða með fonti sem talvan skilur ekki.

<b>Font Size</b>

&lt;font size=“5”&gt;<font
size=“5”>leturstærð=5</font>&lt;/font&gt;

Til eru leturstærðirnar: <b>-1 til -7, 1 til 7 & +1 til +7</b> ekki
reyna neinar stærri eða minni!

<b>Almennt</b>

Font tagið má tvinna saman, t.d. með þessu:

&lt;font color=“0000FF” size=“1”&gt;gerir letrið blátt, og með
stærðina “1”&lt;/font&gt;

tögin meiga vera í hvaða röð sem er, og að sjálfsögðu má
face tagið líka vera þarna =)

<hr>
<b>Linkar</b>

linkar notast við &lt;a&gt; tagið. href=“” tagið er svo notað til að
skilgreina slóðina sem linkurinn á að benda á. http:// tagið
getur svo verið mjög nauðsinlegt, því að ég hef lent í því að
gleyma því, og í staðinn fyrir link á huga kom:
<b>http://www.simnet.is/am0n/</b>www.hugi.is (feitletrað er
mín síða). http:// merkir að síðan er ekki á servernum sem þú
ert á, eða semsagt, http:// vísar á síðu <b><u><i>utan vefsins
þíns.</i></u></b>. Ef þú ert með innbyrðis linka (linka sem
vísa á aðrar síður á síðunni þinni getur þú bara sett
href=“onnursida.htm”)

&lt;a href="http://www.hugi.is/“&gt;<a
href=”http://www.hugi.is/">www.hugi.is</a>&lt;/a&gt ;

ef þig langar að linka á netfangið þitt, þá notarðu
<b>mailto</b> tagið. Þá þarftu ekki að nota <b>http://</b>
tagið. dæmi um e-mail link:

&lt;a <b>href</b>=“<b>mailto:</b>netfang”&gt;e-mail&lt;/a&g t;

<hr>
<b>Myndir</b>

Nú er komið að myndunum. til að gera myndir notarðu &lt;img
scr=“slóð”&gt;. img taginu þarf ekki að loka með öðru tagi,
eða semsagt &lt;/img&gt;. scr notar þú til að tilgreina
staðsetningu myndarinnar. Sé myndin hýst á öðrum vef en
þínum notarður eftirfarandi kóða. Ég ætla bara að notast við
logo-ið hér á vefsíðugerð.

&lt;img scr="http://www.hugi.is/headers/vefsidugerd.gif“&gt;

kemur svona út:
<img scr=”http://www.hugi.is/headers/vefsidugerd.gif">
Ti l að finna kóða hægri smellirðu á myndina, og notar
valmöguleikann open image in new window. Síðan
copy/paste-aru kóðann sem birtist (þar sem t.d. gæti staðið
http://www.hugi.is/forsida/).

ef síðan er með root folder á tölvunni þinni (skjölin á síðunni
eru á þinni tölvu) notarðu aðra skipun, til að tilgreina hvar
myndin er. þá kemur enn eitt nýtt tag í byrjun slóða (í staðin
fyrir http:// eða mailto: ), en það er file:// . File:// vísar í það að
skráin er í root folderinum, en það er nauðsinlegt að allt sem
er á vefnum sé inni í einni möppu. dæmi um file:// slóð er t.d.

&lt;img scr=“file://einhvermynd.jpg”&gt;

þú getur sett border (borða) á myndir með taginu border.
dæmi um mynd með border er þetta:

&lt;img scr="http://www.hugi.is/headers/vefsidugerd.gif
border=”1“&gt; (maður bara breytir þessu ”1“ í hærri tölu fyrir
lengri border, eða 0 fyrir engan border… 0 er líka default
setting, svo það er óþarfi að skrifa border=”0“ á allar myndir)

kemur svona út:
<img scr=”http://www.hugi.is/headers/vefsidugerd.gif
border=”1“>

border=”3“
<img scr=”http://www.hugi.is/headers/vefsidugerd.gif
border=”3“>

<hr>
<b>Töflur</b>

síðast ætla ég að fara í töflur. Svona lítur tafla með 1 reit, út:

&lt;table&gt;
&lt;tr&gt;
&lt;td&gt;
texti
&l t;/td&gt;
&lt;/tr&gt;
&lt;/table&gt;

kemur svona út:
<table>
<tr>
<td>
texti
</td>
</tr>
</table>

&lt;tr&gt; eru colums, eða raðir til hliðana, en &lt;td&gt; eru
raðir niður. ef þú vilt hafa 2 raðir niður hefur þú bara:

&lt;table&gt;
&lt;tr&gt:
&lt;td&gt;
texti1
&lt;/td&gt;
&lt;td&gt;
texti2
&lt;/td&gt;
&lt;/tr& gt;
&lt;/table&gt;

semsagt, þú lokar ekki tr taginu fyrr en þú ert kominn með 2 td
(niðurreiti) í sömu röð (tr).

fyrir bakgrunnslit er notað tagið:

&lt;table <b>bgcolor=”hextakóð eða litur“</b>&gt;

fyrir bagrunnsmynd er notað:

&lt;table <b>bgimg=”slóð eða scr“</b>&gt;

og border skipunin á einnig stað í table

&lt;table border=”1“&gt;

ef þú vilt láta vissan reit ná yfir tvo reiti til hliðar, skrifarðu:

&lt;td colspan=”2“&gt; eða
&lt;tr colspan=”2“&gt;

en fyrir reit sem á að fara tvo reiti niður:

&lt;td rowspan=”2“&gt; eða
&lt;tr rowspan=”2"&gt;
<hr>
nú ætla ég að láta kjurrt um sitja, en hver veit nema ég taki
mig til einhvern tíman og skrifi áfram?

kv. Amon