Við vitum allir að við erum of fáir til að búa til UT thursinn deild með clönum. Enn við getum alveg búið til deild fyrir þá einstaklinga.

Sett upp rooster fyrir 3on3-2on2-1on1. Gert greinar CTF,DM,DOM jafnvel Assault og LMS ef það er áhugi fyrir því.
Sjá hvaða áhugi væri fyrir þessu og svona. Kannski við gætum fengið 2 servera undir þetta og haft þetta á föstum tíma. Sett upp fína heimasíðu og svona. Ég væri til í að skella upp heimasíðu og sjá um skráningu og velja möp og setja reglunar. Nátturulega myndi ég ekki taka þátt í þessu samt.
Mig langar samt að sjá einhvern smá Base og tournament.

Fólk týnist hægt og rólega úr leiknum þegar það eru ekki nema 2-6 clön. Eina sem fólk gerir er að spila á puplic eiginlega. Þessvegna væri tilvalið til að skella upp svona base. Þá vaknar kannski áhugi hjá fólki og það verður actívara.

Fyrir ekki löngu var haldið 2on2 CTF og 2on2 TDM. Það var rosa gaman enn fólk var ekki að mæta. Ég nenni ekki að standa í að gera rosa síðu og eyða miklum tíma í þetta ef fólk er ekki reiðubúið að mæta. Þannig ef þið getið ekki spilað á tímanum sem yrði settur upp, ekki skrá ykkur.


Hvað finnst ykkur um þetta ?