er einhver snillingur þarna úti sem gæti hjálpað mér með að færa íslenskt nafn yfir í rúnir, helst íslenskar rúnir.

nafnið er Ingimar Örn.

vandamálið er að ég er búinn að vera að leita á netinu að stöfum til að “þýða” nafnið yfir á rúnir en stranda alltaf þegar ég kem að stafnum ,,ö". er kannski einhver annar stafur/stafir sem ég gæti notað í hans stað eða á ég að sleppa honum í þýðingunni?
Nafn: Knotania