indie and YouTube, F*ck yeah.... Playlisti haukurbauks 1# Athugið: Ég minna á að þessi grein verður örugglega stafsetingarvillur í henni vegna lesblindu höfundsins, og í þessum “playlist-a” verður eingöngis óháðra (indie) tónlist, svo þið aðdáðandar “metalsins” geta sleppt að lesa þessa grein.

*hóst*

indie and YouTube, F*ck yeah…

Þetta eru 11 lög sem ég hef uppgötva á internetið og dagblöðin (sérstaklega tónlistahornið Fréttablaðsins og Morgunblaðsins). Svo ég vil tilheyra þessa grein fyrir afls fjölmiðlunnar…

Þetta eru lög sem ég hlusta sérstaklega núna á…

1. We're From Barcelona - I'm From Barcelona

Þegar ég hlustaði I’m From Barcelone var sérstakt, ég vissi ekkert um þessa band en ég var að fíla það, Hljómsveitinn (eða kór með hljóðfæri) lítur eins og nemendur á bekkjarmóti Tónlistarskólann í Svíþjóð frá 1983, en á jákvæðu hátt. Það besta sem er boði í sænsku poppi núna

[YouTube] http://www.youtube.com/watch?v=Fb21_w4uU1A

2. Rebellion (Lies) - The Arcade Fire

The Arcade Fire er ein af uppáhaldshljómsveitinu mínar, ég elska þessu bandi vegna frumleikan, öll lög þeirra er bara fkn snilld, sérstaklega platan en ekki meira það en þeir eru geðveikir á tónleikunum

[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=NNfWC4Sgkcs

3. The Skin Of My Yellow Country Teeth - Clap Your Hands Say Yeah![/b]

AAAAAA! Þessi rödd!! Þessi óþæglegu rödd en samt heillandi. Þessi hljómsveit var í síðasta Airwaves, og hefur verið vinsælir síðan, þetta er uppáhaldslagið mitt á plötunni þeirra

annað lag “Is this Love?”
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=eoNFXBWrd4Y

4. Að Eilífu Ég Lofa – Fræ

Fræ er það besta sem hef gerst íslensku rappi. Punkur, og Platan er ein af besta í ár
Og ég fæ stundu gæsahúð þegar Mr. Silla og Sadjei segja:
Að eilífu ég lofa
því orðin okkar sofa
í nótt
Frábært lag með hreinskilni, (ég er 100% sammála við textann)

enginn myndband :/

5. Your Kisses Are Wasted On Me - The Pipettes

Nylon hvað? It’s the shit. The Pipettes er frábær stelpu-band, The Pipettes spila breskt 60’s popp/punk motown með sóðalega texta, Your Kisses Are Wasted On Me er skemmtilegt lag með smá The Go! Team í gangi. Platan “We Are The Pipettes” er skemmtilegasta platan í ár (í mínu mati)

[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=BrCK2dbcJ0o

6. Gideon (Feat. The Boston Pops Orchestra) (Live on The Late Show With David Letterman) - My Morning Jacket

Sá þetta á YouTube og fannst lagið alveg snilld, og sviðframkoman er flott, og já gott lag
myndbandið
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=YXEHOS6p2o8

7. Look In The Fire - Pétur Ben

Gaurinn sem fann upp Murr Murr með Mugison er í fullu fjöri í fyrstu plötunni sinni “Wine for my weakness”, Geðveikur opinunarlag, ég fæ (aftur) gæsahúð þegar hann segir
“For 40 nights
and 40 days
There’ll be devil whites
And Jesus haze
Choose lust for love
By a dry-cleaned dove”

enginn myndband….

8. Noah's Ark – CocoRosie

Systir mín var á tónleikanum CocoRosie þegar þær komu til landsins, varð kolfalli aðdáandi, henni fannst að tónleikarnir var það fallegasta og ótrúlegast sem hún séð í ævi sinni, næsta morugunn keypi plötuna, og elskaði plötuna út af lífinu. Svo þá ég hlustaði á það líka, varð líka heillaður, Lagið er alveg snilld og fallegt

[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=68E_JSCOD_I

9. Cripple and the Starfish - Antony and The Johnsons

Fyrrverandi klæðiskiptingur Antony og hljómsveitin hans fer á kostum með þessu lagi, lífssaga hans Antonys er heillandi, að berja fyrir lífsmáta fyrir fjölskyldinni getur verið erfitt, ég dáðs þessum mann, röddin hans er frábær
myndband, must see..
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=US7fUzRAEYA
10. Hey Ya (acoustic Outkast cover) - Mat Weddle

Þessi útgáfa Hey Ya er miklu, miklu betri en hjá Outkast. Sá þetta YouTube, og fannst flutings lagsins alveg magnað,
Myndband..
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=1ioKEDgnfs8

11. Sister Winter - Sufjan Stevens

Sufjan Stevens hefur alltaf verðið uppáhaldið mitt og hlakka til sjá tónleikana hans í nóvember. Þetta lag er í nýjast plötunni, nei, ekki annar “fylkiplata” heldur 5-diska jólplötur sem hann gerði á hverum síðasta 5 jólum, 3 EP plötur hefur komið á netið en restin hefur ekki heyrt áður nema þessi, frábært jólalag.

annað lag - Romulus

[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=ClS1iOk14Xg

Ég vil þakka fyrir mig fyrir grein, ég vona að þið líkar tónlistina mína

Öll lögin getið fundið á http://hype.non-standard.net/ nema Fræ, Pétur Ben og Matt Webble