Ég er með Matrox Millenium G400 skjákort (ekkert kaupa Nvidia kort comment please!) og þurfti að sækja beta driver til að MOHAA virkaði eins og vera ber.

Svo þegar ég setti inn patch 1.11 þá hætti leikurinn að virka, ég fékk bara upp gráa skjáinn sem kemur þegar leikurinn er að starta sér (áður en EA merkið kemur) og ekkert meir. Eru einhverjir með Matroxu og hafa komist framhjá þessu vandamáli?

Kv,
Frami
Kv,