Jæja, ég er að gera mig af algjöru fífli að setja þetta inn hérna en ojæja!

VEIT eitthver um einn leik sem er fiskaleikur, þegar ég var lítil var ég ALLLTAF í honum. Þetta er leikur sem þú átt fiskabúr, með fiskum í, sem þú kaupir og fiskarnir kúka gullpeningum og það eru borð og allt í þessu.
Svo áttu að gefa fiskunum fiskafóður.

Þessi leikur var einu sinni á Jól.is þegar sú síða var í fullum gír. - Hún er hætt, komin eitthvað inn á vísir.is.

EN já…

Tek það fram að þetta er NET leikur
En já, ég hef eitt meiri tíma en ég vill viðurkenna fyrir að finna þennan leik.

Ef eitthver snillingur veit hvaða leik ég er að tala um þá má hann senda slóðina á þetta.

OG já, það má hlægja af þessu.