Jæja, hvað haldið að hafi gerst ? Jú svo virðist sem að fyrirtækið sem býr til LOTR Trading Card game hafi aldeilis klúðrað málunum. Spil þetta er eins í laginu og venjuleg spil og hafa alltaf ljósmyndir sem koma úr kvikmyndunum. Þeir fá alltaf nýjar myndir frá framleiðendum kvikmyndanna og sýna alltaf á netinu þegar ný spil hafa verið búin til.

Fyrir stuttu fór spil af Treebeard á netið og myndin af honum sýnir allan efri búk hans og er myndin í góðum gæðum. Stuttu seinna var þetta kort tekið niður af vefsíðunni og bendir það til þess að framleiðendur hafi tekið eftir þessu og haft samband. En myndin er samt til ennþá á netinu á hinum og þessum stöðum og sýni ég hana nú.

Treebeard lítur satt að segja alveg frábærlega út en sumir vilja kannski ekki sjá hann fyrr en í kvikmyndinni sjálfri og þeir sleppa því bara að skoða myndina ef þeir geta staðist freistingarinnar.


ATH SPOILERAR!!

<a href="http://www.simnet.is/hringur/treebeardsmall.jpg“>Treebeard mynd<br><br><br><br>
———————————–
”And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.“
<br>
<IMG SRC=”http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>

* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan