Ég er hér með smá hugmynd. Væri ekki sniðugt að hafa Triviu á þessu áhugamáli ? Ég meina þá gætu nokkrir notandar bara séð til þess að spurningar berast til Admina og hann skellir því á ? Og þá mættu þeir ekki taka þátt samt :P En ég held að það væri heavy sniðugt. Og síðan er líka hægt að hafa þetta þannig að Adminar sjá alfarið um þetta.
Eða þeir leyfa einhverjum notendum að spreyta sig í því að halda svona Triviu keppni :S ? Eða hvað finnst ykkur ?

Kv. Ási
acrosstheuniverse