Já, ég sá þetta í morgunblaðinu í morgun, og ætla að skrifa greinina upp hérna:

<b>Hringurinn Allur</b>
“Í dag hefst forsala á sérstakar maraþonsýningar á Hringadróttinssögu þríleikinn
í Regnboganum. Dagana 19.-22.
desember gefst aðdáendum tækifæri til að sjá allar þrjár
myndirnar í einu, þ.m.t. nýja myndin Hilmir Snýr Heim - ein
sýning á dag þessa 4 daga. Það verða tvö hlé, eftir Föruneyti
Hringsins og svo eftir Tveggja Turna Tal og þá verður hægt að kaupa sér
eitthvað matarmeira en popp og kók enda hljóta bíógestir að verða allsvangir á svo langri sýningu.
Miðaverð á allan pakkann er <b><u>1900kr.</b></u> og aðeins verða haldnar
þessar fjórar sýningar þannig að takmarkað magn miða er í boði. Miðasala hefst
<b><u>Í DAG kl 17:30</b></u> og <b><u>kl 15.00 laugardag og sunnudag.</b></u>”

Þá er bara að mæta niður í Regnbogann og kaupa sér eitt stk miða! :D<br><br><a href=“mailto:saethor@saethor.tk”>tiro</a>
<a href=“mailto:saethor@saethor.tk”>saethor</a>
<a href=“mailto:saethor@saethor.tk”>saethor@saethor.tk</a
Sæþór Kristjánsson