Ég var að horfa á teiknimyndina og fannst hún frekar slöpp. Kannski vegna þess að maður er búinn að sjá myndirnar og er því með ákveðna skoðun á því hvernig persónurnar eru. Hvað fannst ykkur um þessa mynd?