Hver er Tom Bombadil? Ég rambaði á skemmtilega tilgátu um það.
Ég skal seigja ykkur frá henni.

Tom Bombadil er Nornakonungurinn.
1. Við Heyrum um aldrei um Tom á firstu öldinni, Níu manna hringanir voru ekki smíðair fyrr en á annari öld.

2. Þú sérð á aldrei á sama tíma
3. Fyrsta hluta Fellowship Of the Ring eru Nazgularnir senntir til Shire að leita af Baggins, þegar hobbitarnir koma til Tom segir hann við matar borðið“…I was waiting for you. We heard news of you, and learned that you were wandering… But Tom had an errand there, that he dared not hinder” (Fellowship p.137 hér sjáiði hræðslu hanns við Herran sinn Sauron)

4.Þegar Tom er að spurja Hobbitana segir JRRT að “”there was a glint in his eyes when he heard of the Riders.“ (Fellowship p. 144) Hann gæti verið hræddur um að Tvövalda líf hanns gæti verið uppgvötað. Tom Strax breytir um umræðuefni.
Hringruinn virkar ekki á Tom sama á við um nazgúlana,(Letters of J.R.R. Tolkien, #246): ”They were… in no way deceived as to the real lordship of the Ring.“

5.Tom sér líka Frodo þegar hann setur upp hringinn(Fellowship p. 144 )-Alveg eins og Nornakonungurinn gat séð frodo þegar hann var með hringinn á Weathertop(Fellowship p.208)

6.Það skrítnasta var að tom gat með nokkrum orðum skipað The Barrow-wight(Fellowship pp. 151-155) að fara. Afhverju ættu The Barrow wight að vera undir stjórn Tom, úaf því að í Formi Nornarkonungsins Skipaði hann þeim að búa í The Barrow.(Return of the king, Appendix a,p 321)” evil spiritsout of angmar entered Deserted mounds and dwelt ther.“ grenilega var Nornakonungnum að kenna að the barrow wights voru þarna.

7.(Fellowship p.158)þegar tom leiðir þá að veginum Horfir hann að landa mærum Cardolan. ”Tom sagði að þetta hefðu verið Landamæri Konungsríki. en fyrir mjög löngu. hann sýndist muna eitthva mjóg sorglegt þaðan, en hann sagði ekki mikið um það“. þar sem Tom er Nornakonungurinn Sem Eyðilagði Cardolan er ekkertr skrýtið að hann sagði ekki mikið um það.

.. Eftir að Nornakonungurinn var dauður sagði gandalf að hann ætlaði að hafa langt viðtal við Bombadil (Return of the King p.275). hann segir engumm fra þessu viðtali. Og hann mætir í Grey Havens ótafinn af þessu langa samtali. Þannig að það gæti hafa gerst að Gandalf fór í Gamla skóg og Tom(Þegar nornakonungurinn var dauður)var Horfinn.

..En afhverju ætii Nornakonungurinn að luifa tvöfoldu lífi? Ég held að Nornakonungurinn af Stolltri Numenorean ætt, fannst hann fastur í íllsku Sem Sauron plataði hann ínni, Og eftir tíma Skapaði þetta ”auka“ líf Svo að hann gæti Stundum verið Hamingjusamur, Hjálpsamur og Stoltur með sjálfan sig.

..Hver annar gæti vitað um Tvovalt líf Tom. þar sem hann segist vera eldri en Entarnir(Fellowship p. 142), þá ættu elstu álfar að vita að hann lýgur. Elrond sýnist vita að tom og Nornakonungurinn eru sama persónan þar sem hann neitar að láta Tom hafa hringinn til geymslu(Fellowship p. 278-9): ”Power to defy the Enemy is not in him."


Þýtt af : http://flyingmoose.org/tolksarc/theories/bombadil.htm