Ég fór á klippistofu og lét klippa á mig síðan topp fyrir svona 3 mánuðum.. var búin að vera með skátopp í nokkur ár, og klippikonan sagði bara að ég mætti alveg koma og láta laga toppinn ef það væri eitthvað að, myndi bara rúlla við einhverjum dögum eða viku(m)? eftir á..
Núna er það þannig að mér finnst toppurinn svolítið rytjulegur og langar rosalega að láta laga hann, en bara að láta laga toppinn sé ekkert að restinni af hárinu og það þarf ekkert að snerta það..

ég var að spá, þarf ég að panta tíma og borga fullt verð bara fyrir topp eða er hægt að mæta bara og þær redda manni svona ef ekkert að gera?