Hæ<br>Nú þegar útsölurnar eru byrjaðar, var ég að velta fyrir mér hvað væri sniðugast að kaupa sem myndi áfram vera í tísku í vetur. Varla fer maður mikið í kvartsbuxur í vetur eða hlýraboli? Verður þessi indíánatíska áfram og hvaða litir verða mest í haust?