Sæl,

1) Nú þegar kreppan er myndi maður helst vilja trúa því að búðir myndu lækka værð á fötum.. (eða bara hverju sem er) til þess að selja.

2) En svo er það að búðir eru líklegri til að hækka vörur þar sem þær eru að kaupa vörurnar á helmingi meira verði en áður og til þess að þær séu að “græða” á vörunum í kreppuni þá þurfa þær að hækka verðin.. en þá kaupir nottlega enginn heilvitamaður neitt.

Ég er að fara suður núna næstu helgi og var nú að vonast til að gera góð kaup hér og þar, en er það raunhæf hugsun?

Vitiði um einhverjar búðir sem eru svo skemmtilegar að þær hugsi frekar til viðskiptavinanna eins og í dæmi 1). hjá mér en ekki einungis í hagnaðarvon og enda svo á hausnum og oftar en ekki er það nú tískan í dag. :)

Endilega látið mig vita ef þið vitið um þannig búðir ;=)
(\_/)