Mig langar aðeins að forvitnast… hversu oft kaupið þið ykkur nýja augnskugga?

þegar sá gamli klárast?
þegar þið sjáið einhvern flottann útí búð?
þegar nýjir augnskuggar frá uppáhalds merkinu ykkuar koma?

ég er ein af þeim sem notar augnskugga á hverjum degi. ég nota oft sama augnskuggann í kannski hálft ár og fæ svo leið á honum og kaupi mér þá nýjan. Þannig að ég á marga liti til á lager sem ég get gripið í þegar eitthvað stendur til og mig langar til að prófa mig áfram.
vinkonu minni finnst það vera peningaeyðsla, sjálf kaupir hún sér ekki nýtt makeup fyrr en það gamla er búið.

mismunandi skoðanir í gangi, hvað finnst ykkur?
muhahahahaaaa