Já… þetta er frekar ómerkilegur þráður!
En þar sem ég er alltaf að vinna frá 10-18, alla virka daga + laugardaga, þá á ég mjög erfitt með að komast í klippingu! vinn í 101 og þyrfti helst að rölta e-ð eftir vinnu, þar sem væri þ.e.a.s ennþá opið. Hver er svona algengasti opnunartíminn hjá hárgreiðslustofum? :S

Mig langar að kíkja á gallerí Gel næst, en bara hef ekki hugmynd um hvenær þeir loka og hvort það sé opið á sunnudögum og þess háttar.

EKKI segja “hringdu bara” því fólk bítur mig í gegnum síma. :)
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”