einn maskarinn minn ég er búin að eiga hann í mánuð og hann er strax farinn að þorna og erfitt að nota hann og vanalega þegar maskararnir mínir þorna set ég svona smá vatn út í þá en þessi er vatnsheldur :/ ég er mjög viss um að það er ekki sniðugt að seta vatn út í vatnsheldann maskara þannig er einhver með ráð hvað ég get sett út í eða gert? :/

Bætt við 28. ágúst 2006 - 19:59
svo var ég að pæla það í svona augnhreisirum til að hreinsa maskara eru 2 efni olía og hitt og það virkar ekki sem hreinsiefni þegar það er sama þannig væri kannski sniðugt að seta bara 1 dropa af olíunni?
Sá er sæll er sjálfur um á