ég keypti mér svona thai-buxur um daginn. Þær eru geðveikt flottar og ógeðslega þæginlegar.
Fyrst þegar ég mátaði þær fannst mér þær ekki passa neitt rosalega vel.
En ég ákvað samt að kaupa þær og núna eru þetta bestu buxur sem ég hef átt og ef þið ætlið að kaupa svona buxur myndi ég kaupa þær þótt þær séu ekki svo flottar fyrst þegar þið mátið þær.
það er bara ein stærð í þeim sem passar a alla sem eru 12 og uppúr.
Verðin á þeim eru mjög misjöfn dæmi:

Dixie og co.(laugarvegi):2800 kr
Tæland(landið):150kr fáránlega ódýrar !
Spútnik:4500kr.
efsta hæðin í kringlunni:2700 kr.

Svona buxur fást í ÖLLUM litum. Mínar eru samt bara svartar.
ég mæli með Thai-buxum ef þú átt ekki þannig keyptu þannig.

kveðja.csgirl