Já einmitt ef buxurnar passa í mittið þá eru þær alltof stuttar (nema í Morgan þá eru þær alltof síðar og eina búðin sem er þannig sem ég veit um, ýkt weirdó)
Og ef þær eru passlega síðar þá eru þær fínar í mittið ef maður treður kodda á milli eða eitthvað.
Kjólar eru nú saga út fyrir sig, í stærð 8 eru þeir yfirleitt svo stuttir að það er fáránlegt svo ég verð alltaf að kaupa stutta kjóla en ekki síða.
Bolir, toppar, peysur eru nú oft tiltölulega auðvelt að kaupa.. Þó það sé nú ekki alltaf til í mínu númeri.
Pils eru nú verst, ég er hvorki með rass né mjaðmir af viti svo EF svo ótrúlega vill til að ég finni pils á mig þá heldur ekkert því niðri og það endar bara way up einhverstaðar ( nei ég drekk ekki og þetta gerist ekki þegar ég er full ;-)
T.d svona gallapils og pils sem eru í tísku eru barasta ekki til í mínu númeri, á 1 þvílíkt flott en þarf að vera í tiltölulega síðum bol yfir því sem er ekkert svakalega flott því það er svo stórt í mittið !!!
Fólk trúir mér oft ekki (vinir, afgreiðslufólk og svo framvegis) En eftir smá verslanaleiðangur með mér lýsir það aldrei vantrúun sinni aftur hehehe
sjísss peewee eigum við ekki bara að stofna fatabúð fyrir fólk sem er ekki í normal stærðum !!!!!
;-)
Kveðja,
Kisustelpan