Ég bara varð að segja að það eru allir búnir að vera að segja annað hvort að föt séu dýr á íslandi eða að allir gangi í eins fötum og það er alveg satt. En hinsvegar þá held ég að það sé voðalega erfitt að gera einhvað í þessu, þar sem Ísland er nú svo lítið samfélag og við erum svo fá að markaðurinn einfaldlega ræður varla við meira. Það myndi aldrei standa undir sér að hafa 20 mismunandi búðir þar sem allt væri sitt hvort tískan, nema að breyta gjörsamlega hugarfarinu í samfélaginu. og ég legg nú ekki í það, það er margt annað sem er mikilvægara en það:o)