Ég var að hugsa um að skipta tönnunum út fyrir vígtennur.

Málmkenndar vígtennur... Það má vera að þessi hugmynd sé ekki veraldarvæn. En mér finnst hún í sjálfu sér heldur jarðbundin. Ég myndi kalla þetta.. Heldur hentuga uppfærslu. Frá þeim áhættuþætti litið að éta tunguna...

Hvað ætli væri hentugast að nota til verksins.. Ryðfrítt stál? Silfur væri náttúrulega eðal... En svona í alvöru talað.

Ætli þessi aðgerð væri ekki annars... rándýr, hérna á Íslandi? :P