Ég, einsog margir aðrir án efa, hef spáð mikið í því hvernig maður á að dansa vel yfir góðri diskó tónlist. Hver hefur ekki verið að horfa á hina mögnuðu ‘Saturday Night Fever’ og langað að fara að dansa?

Núna getur hver sem er lært að dansa með þessu frábæra myndbandi > http://download.consumptionjunction.com/multimedia/cj_9736.wmv

Þar er maður sem er mjög svipaður John Travolta, ef John Travolta hefði verið fimmtugur finnskumælandi maður með yfirvaraskegg og ýstru árið 1977.

Núna er tíminn komin að við tökum öll upp útvíðu buxurnar og förum að dansa!<br><br><div style=“border:1px solid black;background-color:white;padding:4px;”>kv. sbs | <a href="http://www.sbs.is“><font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a href=”mailto:sbs@sbs.is“><font color=”#000000">sbs@sbs.is</font></a></div