Morfís! Það er algjör snilld! Ég settist fyrir framan skjáinn í kvöld og var að spá í hvað væri að byrja, morfís var á dagskrá. Ég leit aðeins á það og varð hooked. Ótrúlega skemmtilegt, hvernig í fjandanum fara þeir að þessu.

Morfís er ræðukeppni, þar sem tveir skólar ræða um hin ýmsu málefni. Maður hefur kannski séð þetta í Bandaríkjunum en ég vissi ekki að þetta væri til hérna. Þetta er þrefalt skemmtilegra en Gettu Betur. Allir þessir strákar hafa mikinn húmor.

Ég varð ánægður með úrslitin og hélt ég með MH og var sammála þeim í flest öllu.

Hver er ykkar skoðun á Morfís??<br><br>“Pffft, English. Who needs that. I'm never going to England.” Homer Simpson

<font face=“Helvetica” size=30 a href="http://www.hugi.is/"> ThorX </a