Það ætti að vera bannað að endursýna þætti og sýna bara einn í einu þegar verið er að ræða þætti eins og Supernatural.
7unda sería er rúmlega hálfnuð og þeir ákveða að endursýna fyrsta þáttinn í 4. seríu en ekki annan þáttinn!

Er alveg frekar pirraður yfir þessu þó ég eigi allar seríurnar í tölvunni, en ég er á næturvakt þannig ég kemst ekkert í þátt númer 2.

Btw, einn besti Supernatural þáttur allra tíma er þessi fyrsti í 4. seríu.
Þegar Dean bitch slappar djöfulinn inná kaffihúsinu, úff maður fær alveg goosebumps í hvert skipti :D

Það sem verra er; Twin Peaks 2. sería er núna í gangi. Ömurleg framhalds sería af annars geggjaðri 1. seríu.

Svo er Bíórásin að sýna Pucked aw I write sem er btw ein lélegasta mynd allra tíma.

Þetta bjargast samt. Pan's Labyrinth, Rock n Rolla, .45 eru seinna í nótt + einn heimilismaður á eitt stærsta safn af gömlum vestrum sem hugsanlega er til á Íslandi.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=V_-IY9OjXLE