Argh.
Ég keypti mér ipod í gegnum amazon.co.uk þannig að ég lét bara senda það til vinar míns í Englandi og hann sendi mér síðan.
-Vegna þess að amazon vill ekki senda svona dót til Íslands.
Allaveganna, þá er akkurat vika síðan ég fékk hann, og hann er bilaður. Það kviknar bara ekki á honum.
Það eru svona þrír geisladiskar inni á honum, og nokkrar myndir.
Hann er ekki batteríslaus, og hold takkinn er af.
Og það væri major vesen að senda hann í viðgerð…

Bætt við 23. nóvember 2009 - 23:12
Hann also kemur ekki upp þegar ég reyni að tengjast honum í tölvu.