Ef þú vilt spila spilið þá er það slæmt því fólk með athyglisbrest fer bara að kasta plötunum í hina og brjóta reglurnar eða “gleyma” þeim. Frekar pirrandi þar sem spilið býður upp á það mikið flipp fyrir að það ætti ekki að þurfa að bæta við það.
Var í því í gærnótt, það er ógeðslega fyndið! Ég hló svo mikið! Ég þurfti að humma byrjunarstefið úr eurovision, og vinkona mín þurfti að leika kvensjúkdómaleikni án hljóða.
“And Shepherds we shall be, for thee, my Lord, for thee.
mér finnst það ekki skemmtilegt, en reyndar spila ég alltaf með algjörum hálfvitum með athyglisbrest sem nenna ekki að spila það og þvælast alltaf eitthvað í burtu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..