Ég var að skoða controllera fyrir PS3 þegar ég fann þetta:

Mynd: http://cache.gizmodo.com/assets/resources/2007/03/fragfx_front.jpg

Video: http://www.youtube.com/watch?v=BbL8RcD6jMA&feature=related

Þetta er svona sérstök mús fyrir PS3 og það er hægt að spila skotleiki og svona með henni. En er þetta samt ekki bara svindl? Það er nú ekkert hægt að negla gaurana sem maður spilar á móti svona með venjulegri Sony fjarstýringu!

Horfið bara á myndbandið og dæmið um það sjálf!