Sælinú,
ég geri mér grein fyrir að tæknilega ætti þetta heima á /netid en mér finnst líklegra að ég fái svör hér. Veit einhver hvernig maður flytur firefox bookmarks úr einni tölvu yfir í aðra? Ég er búinn að reyna að copya fælana

"C:\Users\[username]\AppData\Roaming\Mozilla\Firefox\Profiles\th05oae1.default\bookmarks.html“
og ”C:\Users\[username]\AppData\Roaming\Mozilla\Firefox\Profiles\th05oae1.default\bookmarks.bak"

yfir á samsvarandi stað á hinni tölvunni en það hefur engin áhrif. Hef einnig prófað að copya alla profile möppuna yfir, sama. Ég veit ekki hvar annars staðar þetta gæti verið, er einhver með hugmyndir?
Peace through love, understanding and superior firepower.