OK, í gær gaf mamma mér pening til að fara að kaupa mér buxur. Svo þegar ég kem heim þá rétti ég henni 500 kall (hluti af afgangnum) og hún sagði að ég mætti bara eiga hann.

Svo núna rétt áðan kom hún til mín og spurði hvað ég ætti mikinn afgang, og ég sagði: “einhvern 1200 kall”. Og hún spurði af hverju ég hafi ekki sýnt henni allann afganginn í gær. Og ég sagði af því hann hafi verið í stuttbuxunum mínum sem voru í hennar herbergi og ég hefði farið að sækja hann ef hún hefði viljað afganginn.

En hún trúði mér ekki og tók helvítis þúsundkallinn :(



Og ok þið munuð líklega seigja “so what? þetta var bara þúsundkall”. Já en ég fæ ekki svo oft pening af því seinast þegar ég fékk eyddi ég honum í áfengi og þau voru ekki ánægð og ég get ekki fengið vinnu hérna fyrr en ég er orðinn 15 sem ég verð eftir hálft ár!


Ég hata dani!

Bætt við 13. júní 2007 - 18:06
Já og þetta var fyrsta nöldrið mitt :D