Ég var að spekúlera……

Hvað er eiginlega uppáhalds hátíðin ykkar?

Mín er án efa Jólin…
alltaf er ég jafn glöð á jólunum jafnvel þótt mikil rifrildi séu í kringum mig og ég sé sú eina sem er glöð…..
-snjórinn(ef það er snjór)
-teiknimyndirnar á aðfangadag(ég veit, ég veit..ég er samt 15 sko)
-JÓLATRÉÐ
-Friðurinn
-Jólaskreytingarnar
-Bara þessi tilfinning að það séu komin jól
-tilhlökkun allra

=Það sem ég tel að sé best við jólin…'eg veit, ég veit…Það eru 193 dagar í jólin blah blah…ég veit….

;D
Evanescence Forever!