Ég fékk 106000 og setti ALLANN peninginn á bók.. sem verður ekki opnuð fyrr en 2009 þannig :D mikill peningur í því :D er bara nokkuð sátt… ég fékk skartgripi… en já… flest þeirra var eitthvað sem e´g skipti upp í dýran hring sem ég geng núna með :D YNDI :D en jamm ;) samt fannst mér bara best að fá ömmu mína í veisluna, hun hafði verið mjög mikið veik og ég fékk að sjá hana áður en hún dó blessunin.
Já… en þetta með peninginn í dag… er að fólk er stöðugt að finna það á sér að ef krakkinn fær ekki það sem hann vill fer hann að grenja… Þetta er ekkert annað en eitthvað sem ýtir undir græðgi hjá fólki… ég þekki t.d. stelpu sem fær vasapening upp á 10000 kall á 2. hverri helgi, sem er 20000 kall á mánuði, já, og þetta er ekkert grín, hún er ekki að vinna, er í mesta lagi að þurrka af í herberginu sínu en vá… KRAKKINN FÆR ALLT UPP Í HENDURNAR Á SÉR!!
En annað með mig, hvorki mamma mín né pabbi hafa gefið m´æer vasapening. Ég segi það bara, hef alltaf þurft að vinna fyrir pening sem ég fæ, einstaka sinnum þurft að fá lánað hjá mömmu, en þegar e´g eignast pening aftur þá borga ég mínar skuldir…. svo er ég líka að vinna, fæ núna u.þ.b. 60000 kall á mánuði, samt er ég enn í grunnskóla :O
2/3 af laununum mínum fara inn á lokaða bók og ég fæ restina til að eiga út mánuðinn.
En já. fyrst var ég ósátt við að f+a ekki allan fpeninginn minn… en HVað á ég að gera með 60000 kall á mánuði? annaðp en að spara og hugsa um framtíðina?
Þetta er ekkert annað en græðgi segi ég aftur