ég var að komast að því að það á að gera mynd eftir 1. prince of persia leiknum og var ánægður með það (gerði kork um það á /leikjatölvur) en svo komst ég að því að Disney fyrirtækið er að fara að gera hana!!!
Þá verður áreiðanlega mikið af ofbeldinu tekið út en það er einmitt stór hluti af því sem er skemmtilegt í þessum leikjum.
Og ekki nóg með það, ég fór allt í einu að hugsa út í það að þeir gera kanski jafnvel teiknimynd úr þessu!!!!!


og svo þið sem eruð á móti ofbeldi og þannig í tölvuleikjum megið endilega sleppa því að fara að kjafta eitthvað um það.
Ef ofbeldi væri ekki í tölvuleikjum hvað gæti fólk eins og ég þá spilað?
Íþróttaleiki og þessa leiki sem eiga að kenna börnum að tala. >:P