Veit einhver hvar ég get fundið video með tveimur gaurum… voru held ég ástralskir eða frá nýja sjálandi.. man ekki alveg.

Þeir voru allaveganna með svona stand up comedi, en þeir voru báðir með gítar og sungu.. þetta var geðveikt fyndið.
annar gaurinn þóttist vera stelpa og eitthvað og voru að tala um einhvertímann þegar þau hittust síðan kom í ljós að hún (hann) var að tala við ranga manneskju…

æi ef einhver veit hvar ég get fundið þetta video væri það frábært !

p.s. nenni ekki að fara yfir þennan texta… ef það eru einhverjar villur, dont care! ;)