Þessar spurningar sem ég spurði í spurningakeppninni í gær voru svolítið misheppnaðar eða allaveganna sumar en samt voru nokkrir sem sendu inn svör. En hérna koma svörin allaveganna.
1. Á Hvammi í Dölum árið 1178
2. La Isla de los Alcatraces
3. 8. apríl 1989
4. Brussel
5. 447.400 ferkílómetrar
6. Óshlíðarvegur
7. Skútustaðahreppur ekki reykjavík eins og flestir héldu, Reykjavík er fjölmennust en ekki stærst
8. Þverá/Kjarrá
9. Mendeljev
10. Orustan við Megiddo 1479f.Kr Egyptar á móti Palestínumönnum.

En úrslitin urðu þannig:
1. Ic3 með 7 rétt
2. Scoby með 6 rétt
3. Elendil með 4 rétt
4-5. Devotion með 3 rétt
4-5. Blazi með 3 rétt
6-7. Mundi með 2 rétt
6-7. MadClaw með 2 rétt

Ic3 á þá að að semja spurningar fyrir næstu keppni ef honum langar til þ.a.s
Allt hefur enda, pylsa hefur tvo.