Vantar eiginlag svona tölvuhljómborð sem maður tengir við tölvuna og stillir þar alla tóna og takta inn í einhverju forriti bara. Svona usb borð. Þau líta út eins og venjuleg hljómborð nema það er ekki neinn einasti takki á þeim. Bara nóturnar. Á einhver einhvað svoleiðis sem hann vill seja.

Og hvaða forrit er best að nota við hljómboðið. Veit að Reason 3 er mjög gott en tími ekki að kaupa það allveg strax.

Ef einhver á svona og vill selja má hann vera í bandi við mig.
Cinemeccanica