Ég var að reyna að installa bf2 en gat það ekki vegna þess ad ad það voru 30 mb eftir af harðadisknum… og eg bara ha? Hann var næstum tómur í gær..:S þannig eg reyni að finna hvar allt þetta “stuff” er og kemst ad því að norton antivirusinn er med 27 gb í quarantie! :@

Ég hef alltaf haft góða reynslu af Norton en þetta hefur ALDREI gerst áður! Hvað með Ykkur?