Jæja núna stöndum við frammi fyrir 2 stóru hryðjuverka árásinni á 2 árum og þeirri 3 á 4 árum. Ætli þetta haldi áfram? Haldið þið að hryðjuverkamennirnir standi við hótanir um að sprengja á Danmörku og Ítalíu.

Hvað ætli það sé langt í að þetta leysist upp í enþá stærra stríð? Er þetta ekki bara byrjunin á WWIII?

Ég tel að það styttist í stóru orusturnar í þessu stríði gegn hryðjuverkum. Við erum að horfa fram á allt aðra gerð af stríði en nokkur tíman hefur sést á jörðinni. Þetta er stríð án víglína og landamæra. Óvinurinn getur verið hver sem er, hvar sem er. Hryðjuverkamenn ráðast á samfélögin innan frá eins og sýking.

En svona hvað haldið þið?

“The third world war will be fought with i do not know what weapons bu the fourth world war will be fought with stones and sticks”

Albert Einstein.