Sá þessari spurningu velt upp í bók og oft heyrt fólk vera að tala um þetta. En hvernig getur Guð, þ.e. hinn eini sanni Guð ( þ.e. smkv. kristni og gyðingdóm ), verið kynvera? Er þá ekki verið að segja að það séu til fleiri af hans tegund?

Bara pæling :)