Hugsaðu þetta bara þannig. Rafvörur á íslandi: Dýrari en í bandaríkjunum. En á móti. Þá er ódýrt að fara til læknis og ódýrt að fá lyf. Þetta jafnast allt út á einhvern hátt. Svona er bara misjanft. Einnig er annað sem hægt er að minnast á. Það eru svo margir og misjafnir óþarfa skattar á Íslandi að það kemur alltaf út sem meiri og meiri peningur úr okkar vasa til ríkisins sem hækkar bara meðalstandart launanna okkar og fer aftur í vasann okkar. Endalaus hringavitleysa er þetta kerfi :)
Skrifaðu með andlitinu, fáviti.