Sjónvarpsefni á Sýn fer að sjálfsögðu eftir framboði og eftirspurn, knattspyrna er vinsælasta íþróttagrein hér sem annarsstaðar í heiminum. Þ.a.l. er nóg framboð af efni og mikil eftirspurn. Það getur því ekki talist vera svik af hálfu Sýnar að sjónvarpa efni í hlutfalli við vinsældir og áhorf.

Kv. Marshall