Ef það er eitthvað sem fer í taugarnar á mér er það þegar frægir leikarar ætla að meika það í tónlistarbransanum og gefa út lag og textinn er eitthvað á þessa leið.
“Why is the papparazzi following me,
i just want a quiet life”
Nýjasta dæmið um þetta er Lindsay Lohan með lagið “Rumors”. Þetta er næstum því hlægilegt.