Það er ekki einu sinni kominn nóvember og strax er búið að setja upp jólaskreytingarnar í Kringlunni. Ég er ekki að skilja tilganginn í þessu að hafa jólaseasonið á þriðja mánuð. Það endar bara með að maður fær ógeð á jólunum. Ég veit reyndar ekki um Smáralindina, en ég ætla að boycutta Kringluna fram að aðventu bara til að bjarga jólaskapinu