Hættið að segja “Áhugamálið er dautt” án þess að vita um hvað þið eruð að tala. 
Regla: Þráður verður að hafa verið uppi á áhugamáli í 24 tíma MINNST áður en þú mátt endur-senda á /tilveran með þessari afsökun. “Neyðartilvik” eiga samt rétt á sér strax. 
Ég er samt ekkert voða strangur á því hvað á heima hér og hvað ekki, bara eitthvað sem er virkilega augljóst (og á að sendast á virkt áhugamál).
                
              
              
              
               
                  
                  
                  
                 
        










