110 - Mr Hankey the Christmas poo Lýsing:
Kyle gistir í geðveikrahælinu í South Park, en ólíkleg hetja bjargar deginum.

Persónur í þessum þætti:
Craig, Bebe, Pip, Stanley Marsh, Wendy Testaburger, Kyle Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Tokin, Kenny McCormick, Mr. Garrison, Sheila Brofslovski, Clyde, Officer Barbrady, Jólasveinninn, The Mayor, Gerold Brofslovski, Mr Hat, Father Maxi, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Ike Moisha Brofslovski, Mr Hankey, Bill (bekkjarfélagi), Fossie (bekkjarfélagi), Counselor Mackey, Randy Marsh, Chef, Phillip Glass, Butters, Jesus Christ.

Hvernig Kenny deyr:
Hann deyr ekki í þessum þætti.

Dulin atriði:
Það er skrifað “counselor” á hurðinni í skrifstofu Mackeys en það er skrifað “counseler” á prófskírteininu hans. Það breytist í counselor þegar prófskírteinið er sýnt aftur.
Kyle ætti ekki að geta séð út um gluggann á geðveikrahælinu þar sem það er allt of hátt og auk þess er hann í spennitreyju.

Uppáhaldsatriðið mitt:
Þegar allir krakkarnir eru að borða jólasnjó nema Kyle og þegar Officer Barbrady segir að það sé ólöglegt fyrir gyðinga að borða jólasnjó.