Two Dozen & One Greyhounds
Leikstjóri: Bob Anderson
Handrit: Mike Scully

Taflan: The Good Humor man can only be pushed so far.

Gestaleikarar: Frank Welker

Um: Santas Little Helper er eitthvað æstur en það lagast eftir að hann kynnist tíkinni She's the Fastest. Simpson fjölskyldan tekur hana að sér en verða hissa þegar hún eignast 25 hvolpa. Allir eru glaðir fyrst en eftir að hvolparnir eiðileggja mikilvæga kvöldverðarboð þá ákveður Homer að gefa þá burt. Mr. Burns sýnir áhuga en þau vilja ekki gefa honum þá en hann finnur flókna leið til að stela þeim, því hann ætlar að gera sér ný hundaföt.

Annad:

See my vest
["Be Our Guest"]
See my vest, see my vest, made from real gorilla chest,
Feel this sweater, there's no better than authentic Irish
Setter.
See this hat? ‘Twas my cat. My evening wear? Vampire bat.
These white slippers are albino African endangered rhino.
Grizzly bear underwear; turtles’ necks, I've got my share.
Beret of poodle on my noodle it shall rest;
Try my red robin suit, it comes one breast or two,
See my vest, see my vest, see my vest!
[with hat and cane]
Like my loafers? Former gophers! It was that or skin my
chauffers,
But a greyhound fur tuxedo would be best.



“”

Tokstueftir?
.. Marge getur sagt hvaða hvolpur er hver
.. Marge virðist aldrei hafa heirt það að kvenkyns hundar eru ‘tíkur’
.. Wiggum hefur hattinn sinn í rúmið
.. nöfnin á hvolpunum: Rover, Jay II, Fido, Paul II, Rex, Branford II, Spot, Sleepy, Rover II, Dopey, Fido II, Grumpy, Rex II, Donner, Cleo, Blitzen, Dave, Grumpy II, Jay, King, Paul, Queenie, Branford, Prince, Dave II, The puppy formerly known as Prince