F27 : My Problem With Popplers (a.k.a. The Problem With Popplers) Nafn: My Problem With Popplers (a.k.a. The Problem With Popplers)

Leikstjóri: Chris Suave & Gregg Vanzo

Handrit: Patric M. Verrone

Gestaleikarar: Phil Hendrie

Um: Gengið lendir á ókannaðari plánetu, þar finna þau nýtt og bragðgott lífform sem þau kalla “popplers”. Þau flytja þetta með sér heim og byrja að selja en það kemur í ljós að þetta eru börn og foreldrarnir ætla að koma og hefna sín!

<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a