01/10 : Homer's Night Out Nafn: Homer's Night Out

Leikstjóri: Rich Moore

Handrit: Jon Vitti

Taflan: I will not call my teacher ``Hot Cakes''

Tilvitnun:
Marge: Mmmhmmm. Eugene Fisk, isn't he your assistant?
Homer: No! My… supervisor.
Marge: Didn't he used to be your assistant?
Homer: Hey, what is this! The Spanish Exposition?

Gestaleikarar: Sam McMurray (Gulliver Dark)

Tókstu eftir:
.. Marge er í kanínuinniskóm þegar hún burstar tennurnar

Um: Bart fær sér litla myndavél og notar hana mikið. Þegar að Homer fer í steggjapartí hjá yfirmanni sínum og er dreginn uppá borð til að dansa við fatafelluna nær Bart mynd af því. Myndin fer í mikla dreifingu og þegar að Marge sér hana verður hún ekki lítið reið. Hún rekur Homer út en leifir honum síðan að koma aftur ef hann sýnir Bart gott fordæmi með að biðja stripparann afsökunar.

<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a